Sýningarýmið
Suðsuðvestur var stofnað haustið 2004.
Í
janúar 2005 opnaði Magnús Pálsson
fyrstur sýninguna "Brim".
Suðsuðvestur
er rekið án gróðasjónarmiða
og hugsað sem vettvangur fyrir listamenn sem vinna
að listsköpun á rannsakandi hátt.
Sýningarýmið
er stutt af Menningarsviði Reykjanesbæjar
og Listasafni
Reykjanesbæjar.
Menningarráð- Sambands Sveitarfélaga
á Suðurnesjum styrkir Suðsuðvestur
2011.
Vonast
er til að sýningar í Suðsuðvestur
veiti almenningi tækifæri til að umfaðma
myndlist samtímans,
Í
stjórn Suðsuðvesturs eru Huginn Þór
Arason, Eygló Harðardóttir og Inga
Þórey Jóhannsdóttir.
Opnunartími;
opið laugardaga og sunnudaga frá kl.14.-
17. Hægt er að skoða sýningar
eftir samkomulagi í síma; 662 8785 (Inga
Þórey) Eygló
Harðardóttir ( 691-7929 )
e-mail Huginn
Þór Arason e-mail
Inga
Þórey Jóhannsdóttir ( 662-8785
) e-mail
Gunnar Ottósson ( 692-5907)
e-mail
Ath.
Ekki er tekið við umsóknum.
Opening
hours; Saturday's
and Sunday´s;14:00 - 17:00. and by appointment
tel; 662 8785 (Inga)entrance is free.
Suðsuðvestur
(SouthbySouthWest) is a artist-run exhibition space
on the main street in Keflavik – a small town
on the Reyjanes peninsula, in close proximity to the
International Airport and former American Base. SSV
was founded in November 2004 and opened in January
2005 with an exhibition on the works of Magnus Palsson.
SSV
is a non-profit venue for explorative and innovative
artists. Artists who want to express their ideas in
various media and evoke questions, thoughts and discussion
about the world and times we live in.
SSV’s
board strives to give the public a chance to embrace
contemporary art – and enjoy. The
board members of SSV are: Inga Þórey
Jóhannsdóttir, Huginn Þór
Arason and Eygló Harðardóttir. SSV
is run with financial aid from the Reykjanesbær
Art Museum – in a house rendered by the Municipality.
The
exhibition space (approx 30 sq m) consists of two
rooms; a bigger, open one with large windows facing
the street, and a smaller one in the back. The board
invites artists and/or projects. The exhibition space
is on the ground-floor, on the top floor is a small
flat that makes it possible for artists to stay while
engaged in exhibitions.
Þakkir:
GKO Arkitekt ehf,
Listasafn
Reykjanesbæjar, Valgerður
Guðmundsdóttir. Ragnar
F. Pálsson, Didda H.Leaman, Helgi Hjaltalín
og Valgerður Guðlaugsdóttir