Texti úr sýningarskrá;
How alike do we have to be to be similar?
Í verkinu eru kannaðar jákvæðar hugleiðingar um orð sem helstu
miðlunarleið tilfinninga og hugmynda, sem verða jafn þýðingamikil og kraftur ímyndunaraflsins. Fyrir okkur eru persónurnar í myndböndunum verur án radda
þegar við reynum að skilja tungumál þeirra öðlumst við sjónarhorn sem opnar nýja leið að skynjun okkar og samkennd. Hér felst tækifæri til skilnings á helstu mannlegu einkennum okkar. Þýðingar sem fram koma í verkinu fela í sér leik þar sem tungumálið virkar sem húð líkamans og verður að tæki sem hefur afgerandi áhrif á samskipti einstaklinga og einangrar þá frá öðrum.
Þráin til að blanda saman ímyndunarafli, tilfinningum og staðsetningu jaðrar við að vera vandræðaleg, ofar fjölskyldusamræðum og hugmyndum,
en langt frá því að vera þeoretískur atburður.
How alike do we have to be to be similar?
The piece is playing with the
optimistic consideration of words as the main understandable channel of
personal emotion and ideas, as meaningful as the power of imagination. The
characters in the video are, for us, entities without a real voice but while
trying to understand their language a new perspective converging to our sense
of empathy is becoming real. Here is hiding a chance to understand in a humane
way, our main features as human kind. The translation is hiding a game where
the players are utilizing the language as a skin, able to underline (deny)
possible relationships between individuals, while isolating them from each
other (but what other are others...?). The longing for imagination blends
feelings and locations which are on the threshold of embarrassment, and are
above family discussions and ideas, but far from being a theoretical event.